Hversu hátt viltu hoppa?
Setur þú þak á hversu hátt þú getur hoppað, ert þú að setja takmarkanir á hversu langt þú getur náð? Við eigum það til að takmarka okkur það án þess að átta okkur á að við séum að gera það, höldum að það sé “staðreynd” að við getum ekki náð lengri en eitthvað ákveðið. Við […]