Hvar er draumurinn?

Þegar að við erum börn þá erum við hvött til að láta okkur dreyma. Við erum hvött til að láta hugann reika og að það eru engar hömlur. Það eru lesin ævintýri fyrir okkur um dýr, fólk og allskonar aðrar verur sem lifa…

Leiðarljósið

,
Ég hef að leiðarljósi að allir geti blómstrað Þar sem öll blómin blómstra er jarðvegurinn frjór og hvert blóm verður hraust. Blómin skyggja ekki hvert á annað, heldur gefa þau hvert öðru næringu og eru stuðningsnet. Þetta…