Leiðarljósið

,
Ég hef að leiðarljósi að allir geti blómstrað Þar sem öll blómin blómstra er jarðvegurinn frjór og hvert blóm verður hraust. Blómin skyggja ekki hvert á annað, heldur gefa þau hvert öðru næringu og eru stuðningsnet. Þetta…

Framtíðarsýnin

Hvar viltu vera eftir 5 ár, eða 10 ár, eða 15 ár? Það er hollt að láta sig dreyma. Hvað er framtíðarsýn annað en draumur um hvernig við viljum að hlutirnir fari? Njóttu þess að láta þig dreyma. Þó það rætist ekki…