Hversu hátt viltu hoppa?

Setur þú þak á hversu hátt þú getur hoppað, ert þú að setja takmarkanir á hversu langt þú getur náð? Við eigum það til að takmarka okkur það án þess að átta okkur á að við séum að gera það, höldum að það…

Hvernig fer markþjálfun fram?

Hver tími er um ein klukkustund og á þeim tíma er oftast farið yfir: Hvað skal tekið fyrir* Hver staðan er Hver staðan eigi að verða Aðgerðaráætlun ákveðin & næstu skref Samantekt á tímanum Markþjálfinn…

Hvers vegna markþjálfun?

Ef þú vilt ... ná betri einbeitingu ná settum markmiðum og njóta þess í leiðinni vera meiri í núinu vita betur hvað þú vilt og hvernig þú nærð því fá meiri gleði í líf þitt eiga meiri tíma fyrir…

Hvað lætur okkur tikka?

Hvað lætur okkur tikka, hvað drífur okkur fram úr á morgnanna? Hvaðan kemur krafturinn okkar? Hann býr í okkur og við getum fiktað í honum! Við getum stillt hann eins og við viljum, við þurfum bara að vita það.  Það…