fbpx
Loading
soleykr@gmail.com
Sóley Kristjáns
  • Þjálfun & námskeið
    • Námskeið & fyrirlestrar
    • Þjálfun
    • Ummæli & meðmæli
  • Að finna taktinn
  • Um mig
    • Sóley Kristjáns
    • Hugurinn
    • Bloggið
  • Hafðu samband
  • Search
  • Menu Menu

Að velja sér viðhorf

You are here: Home1 / Hugarþjálfun2 / Að velja sér viðhorf

Við veljum okkur það viðhorf sem við iðkum hverju sinni. Oft erum við þó ómeðvituð um viðhorf okkar. Við notum því það viðhorf sem við erum hvað vönust að nota, sem er mögulega viðhorf sem við völdum okkur ómeðvitað. 

Við leiðum því ekki endilega hugann að því að við erum að velja, erum frekar vanaföst og gerum fullt af hlutum án þess að átta okkur á því. Það er eðlilegt og virkar á mörgum sviðum.

Valið er alltaf okkar, alveg eins og við veljum hverju við klæðumst, borðum og svo framvegis. Við getum valið viðhorfið sem við förum með út í daginn og inn í aðstæður.

Það getur tekið á að breyta viðhorfum okkar, en það er alls ekki ógerlegt. Að velja sér viðhorf er eins og margt annað, æfing og ástundun. Við getum það öll og þegar virkilega reynir á þá virðist það gerast áreynslulaust. 

Fjögur skref til að byrja að æfa sig að velja sér viðhorf

01

Vertu meðvituð(-aður) um að þú hafir val.

02

Veldu hvaða viðhorf þig langar til að vera með í tilteknum aðstæðum. Sjáðu sjálfan þig fyrir þér að iðka það. Upplifðu tilfinninguna sem fylgir því að iðka þetta viðhorf. Er hún góð eða vond? Hvaða tilfinningu viltu upplifa? 

03

Byrjaðu að æfa þig.

Dæmi um æfingar

  • Það er gott að byrja á atriðum sem snúa að okkur sjálfum þegar við erum að æfa okkur. Til dæmis gagnvart okkur sjálfum þegar okkur verður á. Það getur verið að okkur finnst við eiga að geta eitthvað og ef við getum það ekki verðum við svekkt með okkur sjálf. Þá gefst tækifæri til að æfa sig, sjá það sem sóknarfæri til að bæta sig. Nýtt viðhorf er þá að mistök verða sóknarfæri. 
  • Annað dæmi gæti verið viðhorf sem við veljum okkur í umferðinni. Við getum gert það með því að setja okkur í spor hinna bílstjóranna og sýna þeim skilning. Nýtt viðhorf er þá að setja sig í spor hinna bílstjóranna. 

04

Endurtaktu og æfðu þig aftur og aftur og aftur … !

Gangi þér vel!

Allur réttur áskilinn - Sóley Kristjándóttir - Enfold Theme by Kriesi
  • Facebook
  • Instagram
  • LinkedIn
Scroll to top

Þessi síða notar kökur til að bæta upplifun notenda af henni. Með því að nota síðuna áfram samþykkir þú notkun okkar á kökum.

SamþykkiMeira

Cookie and Privacy Settings



How we use cookies

We may request cookies to be set on your device. We use cookies to let us know when you visit our websites, how you interact with us, to enrich your user experience, and to customize your relationship with our website.

Click on the different category headings to find out more. You can also change some of your preferences. Note that blocking some types of cookies may impact your experience on our websites and the services we are able to offer.

Essential Website Cookies

These cookies are strictly necessary to provide you with services available through our website and to use some of its features.

Because these cookies are strictly necessary to deliver the website, refusing them will have impact how our site functions. You always can block or delete cookies by changing your browser settings and force blocking all cookies on this website. But this will always prompt you to accept/refuse cookies when revisiting our site.

We fully respect if you want to refuse cookies but to avoid asking you again and again kindly allow us to store a cookie for that. You are free to opt out any time or opt in for other cookies to get a better experience. If you refuse cookies we will remove all set cookies in our domain.

We provide you with a list of stored cookies on your computer in our domain so you can check what we stored. Due to security reasons we are not able to show or modify cookies from other domains. You can check these in your browser security settings.

Other external services

We also use different external services like Google Webfonts, Google Maps, and external Video providers. Since these providers may collect personal data like your IP address we allow you to block them here. Please be aware that this might heavily reduce the functionality and appearance of our site. Changes will take effect once you reload the page.

Google Webfont Settings:

Google Map Settings:

Google reCaptcha Settings:

Vimeo and Youtube video embeds:

Privacy Policy

You can read about our cookies and privacy settings in detail on our Privacy Policy Page.

Accept settingsHide notification only