Draumar eru allskonar, stórir og litlir, hversdagslegir og ævintýralegir. Þetta eru hlutir sem okkur dreymir um að geta gert eða upplifað.

Dreymir þig um að …

  • eiga góða hversdagslega rútínu?
  • gera hluti reglulega sem eru góðir fyrir þig?
  • eiga betra samband við þá sem þér þykir vænst um?
  • stofna þitt eigið fyrirtæki?
  • ferðast um heiminn eða innanlands?
  • breyta vinnustaðamenningunni?
  • verða besta útgáfan af sjálfri/sjálfum þér?
  • upplifa að þú sért nóg?
  • eða bara eitthvað allt annað og miklu meira?

Allir draumar eru þess virði að veita þeim athygli – engin er betri en annar, engin er merkilegri en annar. 

Hefur þú hugrekki til að láta þinn draum rætast?