Í markþjálfun ákveðum við hvert við viljum fara og stillum vegvísinn okkar. Við erum oft með óljósa mynd af því hvert okkur langar að fara og hvernig okkur langar að vera. Því skýrari mynd sem við erum með af þessu, því auðveldari verður að taka ákvarðanir sem varða líf okkar.

Markþjálfi er hlutlaus aðili sem aðstoðar þig að skerpa á sýn þína, draga fram það besta í þér, fagnar með þér sigrum þínum og styður þig í öllu því sem þú vilt taka þér fyrir hendur.

Markþjálfi er einkaþjálfarinn í lífi þínu!