Hugarfar grósku til árangurs

Hugarfar grósku til árangurs

Fyrirlestur

Fyrirlestur um einfaldar en áhrifaríkar leiðir til að bera kennsl á og móta viðhorf, bæði eigin og annarra á uppbyggilegan hátt.

Nýir stjórnendur

Nýir stjórnendur

Námskeið

Námskeið fyrir nýja stjórnendur þar sem leitast er við að opna huga þátttakenda um:

1. Hvernig stjórnandi viltu vera?
2. Hvernig starfsumhverfi viltu skapa?

Mjúku markmiðin

Mjúku markmiðin

Námskeið

Settu þér markmið sem stuðla að þeim lífsstíl sem þig langar til að skapa þér. Þetta er námskeið fyrir þá sem langar til að setja sér markmið sem kitla og kalla fram bros.

Árangursrík starfsmannasamtöl: snerpusamtöl

Árangursrík starfsmannasamtöl: snerpusamtöl

Námskeið

Námskeið sem fjallar um aðferðir til að taka árangursrík starfsmannasamtöl og að byggja upp góð samskipti á vinnustað. Byggt er á ðferðarfræði snerpusamtala, en sú aðferð stuðlar almennt að bættum samskiptum hvort sem er í tíðum starfsmannasamtölum eða árlegum.