Sóley náði að sníða námskeið alveg að okkar fyrirtæki og við fengum nákvæmlega verkfærin og innblásturinn sem okkur vantaði. Við hlóum, fórum í góða naflaskoðun og gengum út með skýr markmið um hvað þarf að bæta hjá okkur og hvernig við ætlum að gera það.

Sóley er algjör reynslubolti og gefur ekkert smá mikið af sér. Það var gaman að sjá hversu auðvelt hún átti með að þjappa hópinn saman, enda algjör húmoristi ! Sóley náði vel til okkar og það má með sanni segja að hópurinn hefði labbað frá þessu námskeiði fullur af eldmóð og markmið til að ná. Takk fyrir okkur!