Ef svarið við einhverjum af eftirfarandi spurningum er “Já” þá mun þetta erindi gagnast þér og þínum:

  • Þarf að auka ánægju?
  • Þarf að auka frumkvæði?
  • Þarf að virkja breytingar?
  • Viltu gera vel við fólk, veita þeim innsýn sem getur nýst þeim jafnt á vinnustað sem og í persónulegu lífi?

Einfaldar en áhrifaríkar leiðir til að bera kennsl á og móta sín eigin viðhorf, sett fram í skemmtilegan fyrirlestur með sérstaka áherslu á mótun hugarfars grósku (e. growth mindset).

Þegar að við lærum að vinna með eigin viðhorf breytist líf okkar til hins betra og við verðum færari að takast á við daglegar áskoranir. Viðhorf okkar hafa mikil áhrif á hvernig við upplifum lífsgæði og -ánægju. Þau hafa einnig áhrif á hvernig við upplifum starfsánægju, sem svo hefur áhrif á frammistöðu okkar í starfi.

Efnið er sett fram í erindi eða vinnustofu, eftir samkomulagi.

Hugmyndarfræðin kemur frá Carol S. Dweck, sálfræðing, en hún skrifaði bókina “Mindset: The New Psychology of Success” þar sem hún skilgreinir grósku hugarfar og fasteheldið hugarfar og áhrif þess á árangur í lífinu.

Meira um hugafar má lesa hér!