Hversu hátt viltu hoppa?

Setur þú þak á hversu hátt þú getur hoppað, ert þú að setja takmarkanir á hversu langt þú getur náð? Við eigum það til að takmarka okkur það án þess að átta okkur á að við séum að gera það, höldum að það…

Hugarfar

,
Vaxtar hugarfar & fast hugarfar Hvernig tekst fólk á við krefjandi verkefni og að gera mistök? Rannsóknir hafa leitt í ljós að hugarfar fólks skiptir þar mestu máli. Helst stendur upp úr tvennskonar hugarfar, annars vegar það…

Hvar er draumurinn?

Þegar að við erum börn þá erum við hvött til að láta okkur dreyma. Við erum hvött til að láta hugann reika og að það eru engar hömlur. Það eru lesin ævintýri fyrir okkur um dýr, fólk og allskonar aðrar verur sem lifa…

Leiðarljósið

,
Ég hef að leiðarljósi að allir geti blómstrað Þar sem öll blómin blómstra er jarðvegurinn frjór og hvert blóm verður hraust. Blómin skyggja ekki hvert á annað, heldur gefa þau hvert öðru næringu og eru stuðningsnet. Þetta…

Hvernig fer markþjálfun fram?

Hver tími er um ein klukkustund og á þeim tíma er oftast farið yfir: Hvað skal tekið fyrir* Hver staðan er Hver staðan eigi að verða Aðgerðaráætlun ákveðin & næstu skref Samantekt á tímanum Markþjálfinn…

Hvers vegna markþjálfun?

Ef þú vilt ... ná betri einbeitingu ná settum markmiðum og njóta þess í leiðinni vera meiri í núinu vita betur hvað þú vilt og hvernig þú nærð því fá meiri gleði í líf þitt eiga meiri tíma fyrir…

Framtíðarsýnin

Hvar viltu vera eftir 5 ár, eða 10 ár, eða 15 ár? Það er hollt að láta sig dreyma. Hvað er framtíðarsýn annað en draumur um hvernig við viljum að hlutirnir fari? Njóttu þess að láta þig dreyma. Þó það rætist ekki…

Hvað lætur okkur tikka?

Hvað lætur okkur tikka, hvað drífur okkur fram úr á morgnanna? Hvaðan kemur krafturinn okkar? Hann býr í okkur og við getum fiktað í honum! Við getum stillt hann eins og við viljum, við þurfum bara að vita það.  Það…